Færsluflokkur: Bloggar
25.4.2008 | 00:05
En fréttastofan
Mér finnst frekar skrítið að ekkert heyrist frá fréttastofu stöðvar 2 vegna þessa máls, trúverðugleiki stöðvarinnar hefur beðið hnekki við það að starfsmaður fréttastöðvarinar sé að hvetja til óeirða, hvort sem þar var um verulega vafasamt grín að ræða eða fúllustu alvöru, ég tel að fréttastofan hafi um tvennt að velja, annað er að láta Láru fara eða að kom ahenni til varnar, með því að þegja eru þeir í raun að segja að ´þeim komi þetta ekki við.
Yfirlýsing frá Láru Ómarsdóttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.4.2008 | 01:06
Ráðherrar í Einkaþotuleik(VÉR MÓTMÆLUM)
Það er með ólíkindum að meðan allt stefnir í kreppu og krónan er í frjálsu falli fari Forsetis- og utanríkisráðherrar fram með slíkri eyðslu að leigja einkaþotu til að komast til búkarest, mitt mat er að íslenskir ráðamenn eigi einfaldlega að notast við almennt flug og að fara eigi varlega með peninga íslensku þjóðarinnar
Um leið og ég Mótmæli þessari vitleysu skora ég á Geir og Ingibjörgu að sýna íslensku þjóðinni að þau verðskuldi traust til að sinna sýnum störfum og hætti við þessa flugferð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.3.2008 | 17:53
Siðferði
Ökumenn McLaren færðir aftur á rásmarki fyrir hindrun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Færsluflokkar
Spurt er
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni