Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
11.3.2008 | 00:36
Lögreglan yfirgefur Hafnarfjörð
Nú er árferðið svo skemmtilegt og gott hér í hafnarfirði, lögbrotinn aldrei verið færri, innbrot og neysla eiturefna í sögulegu lágmarki, aldrei hefur það gerst áður að þessi mál séu þannig kominn í þessu friðsæla bæjarfélagi. En nú er svo komið að lögregla höfuðborgarsvæðisins sér sér ekki annað fært vegna óvenju mikilar friðsældar en að loka lögreglustöð bæjarins og hafa nú þegar lokað að kvöld og næturlagi, og það eina sem Bæjarstjóra hafnarfjarðar dettur í hug er að senda lögreglunni þakkarbréf og þakka þeim vel unnin störf.
HVERJU áttu menn von á að myndi gerast við sameiningu embætta??
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Spurt er
Af mbl.is
Erlent
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa