3.3.2016 | 14:36
Arðgreiðslur hærri en hagnaður
Það er í mínum huga ekkert annað en þjófnaður og siðleysi að borga út hærri arðgreiðslur en hagnaður fyrirtækjanna er eins og þessi frétt ber með sér
![]() |
Ættu að skammast sín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Spurt er
Viltu fá Kolbrúnu Halldórsdóttur í ráðherra stól
Af mbl.is
Innlent
- Tilvist Lýsis alvarlega ógnað
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir
- Þyrla kölluð út vegna neyðarboðs úr bátaskúr
- Fannst rúma 50 kílómetra frá heimili sínu
- Stefna á kerfi með ríkisstyrktri fiskvinnslu
- Hart tekist á og frammíköll á þingi
- Ég vil að þú deilir alltaf staðsetningunni þinni
- Segir Ingu vega að starfsheiðri sínum
- Kort: Sjáðu hvar eldingunum sló niður í gær
Erlent
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
- Ellefu ára stúlku leitað
- Hlutabréf lækka í aðdraganda frelsisdags Trumps
- Fleiri en tvö þúsund látnir
- Fjórum bjargað úr rústum byggingar
- Ætla að sýna Adolescence í öllum skólum landsins
Athugasemdir
Það er athyglisvert að manneskjan sem studdi peningaöflin í að ræna almenning í landinu skuli vera að ybba sig yfir þessu. Jóhanna lofaði að reisa skjaldborg um heimilin en reisti síðan skjaldborgina um kröfuhafa og gaf þeim skotleyfi á fjárhag heimilanna. Hún ætti bara að hafa hægt um sig þegar okur og annar fjármálaóþverraskapur er til umræðu.
corvus corax, 3.3.2016 kl. 20:12
Já hún Jóka er alltaf að djóka
Evert S, 4.3.2016 kl. 08:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.