Leita í fréttum mbl.is

Frábær keppni

Keppnin í Albert Park var ótrúlega skemmtileg og fjörug, ekki höfðu mínir menn erindi sem erfiði því bílarnir þeirra biluðu. En mótið er rétt að byrja og hamagangurinn í nótt gefur góð fyrirheit um að þetta verði eitt af betri formúlu sumrum í langan tíma, mótum þar sem stöðu baráttan er til síðustu sekúndu, mótum þar sem allt getur gerst.

Það sem þó stendur upp úr í keppninni í Albert Park er samt þetta gras barð, stökkpallurinn það er stór furðulegt að svona barð sé á slíkum stað og má hreinlega þakka fyrir að ekki fór verr, þetta barð er ljótur blettur á keppninni þar sem það svo sannarlega var stór ógnun við öryggi ökumanna.

Keppnin í ár á eftir að verða gífurlega hörð, Hamilton hirti sigurinn í Albert Park eftir frábæran akstur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Evert S
Evert S

Spurt er

Viltu fá Kolbrúnu Halldórsdóttur í ráðherra stól
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband