Leita í fréttum mbl.is

Óeðlilegt að valda slíku óhappi

Atvikið í mónakó er ekki hægt að bera saman við þetta, þar sem atvikið ímónakó var keppnisatvik þar  sem ökumaður missir stjórn á bíl sínum með allt í botni og við að berjast við að ná stjórn aftur lendir hann aftan á sutil, atvikið í dag gerist inn á viðgerðasvæði afþví að hamilton og rosberg virða ekki rauðaljósið og fyrir það er þeim refsað og meiga þeir í raun þakka fyrir hve væg refsingin er aftanákeyrsla á viðgerðasvæði er eitthvað sem á ekki að geta átt sér stað og er með ólíkindum að þetta hafi gerst og vekur upp spurningar hvort hamilton og rosberg hafi það sem til þarf til að fá að keppa í F1.


mbl.is Hamilton biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Allir geta gert mistök og bæði Hamilton og Rosberg hafa marg sinnis sýnt það og sannað að þeir eiga fullt erindi í formúluna.  Ég tek það fram að ég er fylgismaður annars liðs en þeirra sem Hamilton og Rosberg keppa fyrir en það er ekki þar með sagt að ég geti ekki séð aðra hlið á málinu en þá sem snýr að "mínum mönnum".

Jóhann Elíasson, 9.6.2008 kl. 00:08

2 Smámynd: Evert S

Já þeir hafa ótrúlegt vald á bílunum þessir 2, það er mér óskiljanlegt að þeir 2 hafi báðir gert þessi mistök á sama tíma. hvort þeir voru að fylgjast með einhverju öðru en ljósinu og því sem var að gerast fyrir framan þá veit ég ekki, en þarna á þetta ekki að geta gerst þetta er stórt öryggisatriði að menn séu vel vakandi á viðgerðarsvæðinu þarna koma bílar á mikili ferð þó hægt fari og getur því verið ansi slæmt þegar þeir sjá ekki að bílar hafa stöðvað fyrir framan þá, einnig má spyrja sig hvort Hamilton og Rosberg hefðu báðir keyrt geng rauðu ljósi ef ekki hefðu verið bílar fyrir framan þá sem stöðvuðu þá.

Vissulega kemur það iðulega fyrir að menn virða ekki rauðaljósið og finnst mér að taka eigi harðar á því en gert er enda öryggisatriði að ljósið sé virt..

Þetta horfir svona við mér sama hver ökumaðurinn er.

Evert S, 9.6.2008 kl. 01:03

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er alveg rétt hjá þér en ég vil floka þetta undir mannleg mistök en ég er EKKI að draga úr alvarleika þeirra fyrir það

Jóhann Elíasson, 9.6.2008 kl. 08:28

4 Smámynd: Evert S

Ég er sammála því að þetta eru mannleg mistök, hvergi hefi ég haldið öðru fram.

Evert S, 9.6.2008 kl. 17:37

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Við erum báðir sammála um þetta og ekki dettur mér í hug að fara eitthvað að "karpa" við þig um þetta atvik enda eins víst að skoðanirnar á því séu eins margar og fjöldi þeirra sem tjáir sig um þetta.

Jóhann Elíasson, 9.6.2008 kl. 17:46

6 Smámynd: Evert S

Nákvæmlega

Evert S, 9.6.2008 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Evert S
Evert S

Spurt er

Viltu fá Kolbrúnu Halldórsdóttur í ráðherra stól
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband