12.6.2008 | 21:22
STÓRA EINELTIS MÁLIÐ...
Eins og sjá má af þessari frétt á heimasíðu hafnarfjarðarbæjar sést að hafnarfjarðarbær virðist styðja einelti
http://www.hafnarfjordur.is/hafnarfjordur/nanar_forsidu/?cat_id=3&ew_0_a_id=9581
Á þeim tímum sem baráttan við einelti er slík að allt er kallað einelti þá er með ólíkindum að kratarnir hér í hafnarfirði styðji og mæli með einelti, telji það jafnvel fyndið, svo fyndið að þeir setja einelti í sinni mynd sem hamingju og ánægju frétt á heimasíðu bæjarins. þó svo hér sé um að ræða skólastjóran sem lagður er í einelti af starfsmönnum sínum, þá á ekki að mæra það á þennan hátt, hvaða fordæmi eru kennarar Áslandsskóla og starfsmenn hafnarfjarðarbæjar(sem sjá um það efni sem er á heimasíðu bæjarins) að sína börnum í bænum, nemendum Áslandsskóla sem og annara skóla, þetta er mjög slæmt fordæmi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.