12.1.2009 | 20:50
Áskorun á Alþingis vegna styrkja til stjórnmálaflokka
http://www.facebook.com/home.php?ref=logo#/group.php?gid=43147649527
Þessi linkur hér að ofan er á facebook síðu þar sem skorað er á Alþingi íslendinga að fella niður styrki til stjórnmálaflokka áður en farið er að skera niður í heilbrigðiskerfinu.
Fullur salur í Háskólabíó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Spurt er
Viltu fá Kolbrúnu Halldórsdóttur í ráðherra stól
Athugasemdir
Góð hugmynd tek undir hana, einnig á að leggja af þessa nýju aðstoðarmenn þingmanna, veit um stúlku sem er í 100% starfi hjá Landsbankanum nýja (NBI) auk þess að vera aðstoðarmaður þingmanns, hvernig er þetta hægt og er þetta ekki þjófnaður frá almenningi ? einnig væri hægt að leggja niður Sinfó þar sparast 700 milljónir árlega og loka nokkrum sendiráðum strax, það verður að gera allt sem hægt er áður en ráðist er á heilbrigðiskerfið sem snar versnar hveð hverjum mánuði, svo segir Guðlaugur Þór að hann hafi lækkað lyfjaverð það er lygi, það sé ég sjálfur í hverri viku.
Skarfurinn, 12.1.2009 kl. 21:16
Ég þarf að sjá sannanir fyrir því að lyfja verð hafi lækkað, mér sýnist þvert á móti að lyfja verð hafi hækkað, allavegna þau sem ég nota
Evert S, 12.1.2009 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.