8.3.2009 | 01:14
Kynjakvótarugl
Ég hef aldrei verið sáttur við kynjakvóta, kynjakvóti verður bara til þess að bestu aðilar séu ekki á þeim stað sem þeir eiga að vera, kjósa á fólk eftir færni og getu kynjakvóti vinnur gegn því að hæfasta fólkið sé kjörið til starfa. Ég skora á alla fremsóknarmenn(karla) sem í þessu prófkjöri voru að afsala sér 3 og 5 sætinu og leyfa konunum að halda þeim sætum sem þær fengu úr prófkjöri. Mér líst vel á fyrstu fimm sætin eins og þetta prófkjör skilaði. Konur eru allveg jafn hæfar og stundum hæfari.
Karlar tökum höndum saman og höfnum kynjakvóta og leyfum stúlkunum að halda sætunum 5.
Siv efst í SV-kjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Spurt er
Viltu fá Kolbrúnu Halldórsdóttur í ráðherra stól
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér!
hulda (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 01:44
Já voðalega er ég sammála þér. Þær fengu löglega kosningu í prófkjörinu og eiga því að halda sínum sætum.
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 8.3.2009 kl. 03:56
já það er mikið til í því og er ég nákvæmlega sammála þér enda er ég mjög ósáttur við þennan kvennalista framsóknarkvenna í suðurkjördæmi. Hvaða jafnrétti er í þessu ekki neitt og framsókn á eftir að tapa á svona bulli enda karlar ávallt æðra kyninð og munið það mínar fallegur konur þið eruð sjálfum ykkar verstar og þið vitið það. Ég er allavega hræddur við svona lista fyrir ykkar hönd og þið vitið það sjálfar.
Þórður (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 07:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.