Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
16.11.2008 | 21:34
Föðurlandssvik
Ef það er einhver réttaróvissa ber fólki að leysa úr henni með því að setja málið fyrir rétt, en það liggur ljóst fyrir að Ríkistjórnin stendur fyrir föðurlandsvikum með þessum samningum sem þeir hafa gert í Icesave málinu, ekki skiptir mig nokkru máli hvort 1 eða 27 vildu málið ekki fyrir rétt, þá var eina staðan okkar í málinu að fara með það fyrir rétt en ekki semja um að taka að okkur greiðslur vegna falls einkafyrirtækja´.
í ljósi þess sem gerst hefur undanfarnadaga og sérstaklega þess sem gerðist í dag að gengið var frá samningum sem ekki var umboð fyrir að semja um frá þjóðinni tel ég að GEIR og INGIBJÖRG eigi að segja af sér í kvöld, STRAX
![]() |
Skilaboðin voru skýr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Færsluflokkar
Spurt er
Af mbl.is
Innlent
- Tilvist Lýsis alvarlega ógnað
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir
- Þyrla kölluð út vegna neyðarboðs úr bátaskúr
- Fannst rúma 50 kílómetra frá heimili sínu
- Stefna á kerfi með ríkisstyrktri fiskvinnslu
- Hart tekist á og frammíköll á þingi
- Ég vil að þú deilir alltaf staðsetningunni þinni
- Segir Ingu vega að starfsheiðri sínum
- Kort: Sjáðu hvar eldingunum sló niður í gær
Erlent
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
- Ellefu ára stúlku leitað
- Hlutabréf lækka í aðdraganda frelsisdags Trumps
- Fleiri en tvö þúsund látnir
- Fjórum bjargað úr rústum byggingar
- Ætla að sýna Adolescence í öllum skólum landsins