Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
16.11.2008 | 21:34
Föðurlandssvik
Ef það er einhver réttaróvissa ber fólki að leysa úr henni með því að setja málið fyrir rétt, en það liggur ljóst fyrir að Ríkistjórnin stendur fyrir föðurlandsvikum með þessum samningum sem þeir hafa gert í Icesave málinu, ekki skiptir mig nokkru máli hvort 1 eða 27 vildu málið ekki fyrir rétt, þá var eina staðan okkar í málinu að fara með það fyrir rétt en ekki semja um að taka að okkur greiðslur vegna falls einkafyrirtækja´.
í ljósi þess sem gerst hefur undanfarnadaga og sérstaklega þess sem gerðist í dag að gengið var frá samningum sem ekki var umboð fyrir að semja um frá þjóðinni tel ég að GEIR og INGIBJÖRG eigi að segja af sér í kvöld, STRAX
![]() |
Skilaboðin voru skýr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Færsluflokkar
Spurt er
Af mbl.is
Erlent
- Sagður andvígur friðaráætlun Trumps
- Trump eigi í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara
- Pútín: Róið ykkur bara niður
- Lést af völdum sjúkdóms sem var ekki meðhöndlaður
- Lögregla nafngreinir árásarmanninn í Manchester
- Aukið öryggi í öllum bænahúsum gyðinga í Bretlandi
- Andlátum vegna hita á Spáni fjölgar um 88%
- Hryðjuverk í Manchester: Tveir handteknir
- Barnungir piltar handteknir í Sarpsborg
- Trump hótar fjöldauppsögnum