Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
2.6.2008 | 11:58
RUV sinnir ekki skyldu sínum
Með því að fella niður táknmálsfréttir er Ruv að bregðast skyldu sinni sem miðil sem ætlað er að koma upplýsingum til þjóðarinnar á hættutímum. En það er jú grundvallaratriði að Ruv sé slíkur fjölmiðil sem hefur lagalega skyldu til og fær þess vegna afnotagjöld frá öllum eigendum sjónvarpstækja á íslandi
RUV ætti að sjá sóma sinn í að biðjast afsökunar á þessu, það hefði ekki munað þá neinnu að leyfa táknmálsfréttunum að rúlla meðan verið var að safna efni fyrir hina heyrandi. en ég tel það hins vegar skyldu RUV að við slíkar hættuaðstæður ber þeim hreinslega skylda til að setja táknmálstúlk í hornið, því þeir heyrnarskertu þurfa ekki síður upplýsingar en við hin á svona tímum. lítið mál hefði verið að túlka fréttaflutninginn yfir á táknmál.
SKAMM RUV, svona gerir maður ekki.
Ósátt við að táknmálsfréttir féllu niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.6.2008 | 07:09
Svíar sárir
Ég er staddur í dölunum hér í svíþjóð í 25 stiga hita og skoða sænska fjölmiðla þar sem má heyra og sjá af allri fjölmiðla umfjöllun að svíarnir eru gríðarlega svekktir eftir leikinn, og tala um að taktík Íslendingana hafi bara ekki verið viðráðanleg. Þeir ætluðu sko að vera í Peking, þeir gerðu ráð fyrir því að vinna mér finnst á fjölmiðlum að þeir hafi verið búnir að kaupa miða til peking, þeir geta kannski reddað HSI húsnæði sem þeir þurfa ekki að nota.
Linnéll rekinn eftir tapið gegn Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)