Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
25.1.2009 | 16:56
Erlendan Sérfræðing
Ég tel að enginn íslendingur með næga þekkingu og reynslu sé hæfur sem arftaki af Jónas, þar sem allir þeir er hafa marktæka reynslu eru allir að einhverju leiti innvinklaðir í sukkið. Því ber að ráða erlendan sérfræðing í þessa stöðu.
Einnig tel ég að hér hafi verið stígið skref sem átti að stíga miklu fyrr, að stíga skrefið í dag er bara til að veikja FME næstu vikurnar og hægja á öllu sem þar er að gerast, þar með er ekki líklegt að þetta skref sé í framfara átt á þessum tímapúnkti.
![]() |
Jónas hættir 1. mars |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2009 | 12:36
Ótrúverðugt
![]() |
Björgvin segir af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2009 | 21:00
BULL, eða???
Auðvitað tóku þeir stöðu geng krónunni, það er allveg vitað, til að eitthvert mark sé takandi á yfirlýsingum frá þessum aðilum verða þeir að leggja alla samninga fram sem og allt sitt bókhald, að öðrum kosti er ekkert mark á þeim takandi. það er ekki hægt að líta á þessa yfirlýsingu nema sem ALLGERT BULL. þeir eru trausti rúnir og verða að leggja fram haldbær gögn.
![]() |
Tóku ekki stöðu gegn krónunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2009 | 20:50
Áskorun á Alþingis vegna styrkja til stjórnmálaflokka
http://www.facebook.com/home.php?ref=logo#/group.php?gid=43147649527
Þessi linkur hér að ofan er á facebook síðu þar sem skorað er á Alþingi íslendinga að fella niður styrki til stjórnmálaflokka áður en farið er að skera niður í heilbrigðiskerfinu.
![]() |
Fullur salur í Háskólabíó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.1.2009 | 19:11
ÁSKORUN styrkir til stjórnmálaflokka
http://www.facebook.com/home.php?ref=logo#/group.php?gid=43147649527
Þessi linkur hér að ofan er á facebook síðu þar sem skorað er á Alþingi íslendinga að fella niður styrki til stjórnmálaflokka áður en farið er að skera niður í heilbrigðiskerfinu
![]() |
Öryggi fæðandi kvenna stefnt í hættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)