Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

Ef komið hefði til Utanþingsstjórnar?

Ef til þess hefði komið að Forsetinn hefði þurft að stilla upp utanþingstjórn finnst mér líklegt að hún hefði verið skipuð vinum hans:

Forsætisráðherra-Jón Ásgeir Jóhannesson

Fjármálaráðherra-Hannes Smárason

Samgönguráðherra-Pálmi Haraldsson

Heilbrigðisráðherra-Ingibjörg Pálmadóttir(kona Jóns ásgeirs)

íþróttamálaráðherra-Roman Abrahamovic(sennilega vitlaust skrifað)

Viðskiptaráðherra-Róbert Westman

Utanríkisráðherra-Sigurður Einarsson (áður KB stjóri)

Eflaust er ég að gleyma einhverjum af einkavinum Forseta vors.

En

ég er þess full viss að Einkastjórn Forseta hefði staðið sig jafn vel eða betur en sú stjórn sem er að taka við.

Könnun: Viltu Kolbrúnu Halldórsdóttir í ráðherra stól?

Hér til hliðar er könnun um það hvort við viljum Kolbrúnu Halldórsdóttur í ráðherrastól. endilega taka þátt.

Hafna Kolbrúnu

Þessi skrítni ráðherralisti er sérstakur, það sem vekur mína furðu er að Jóhanna er með Forsetisráðuneyti, það eitt er meira enn 100% ráðuneyti svo það vekur mína furðu að hún sé líka með félags og tryggingaráðuneytið. VG ráðherrarnir eru svona la la Steingrímur og Kata eru líklega starfi sínu vaxinn. en ég er ekki að sjá að Ögmundur sé hæfur þar sem hann er líka starfandi verkalýðsforingi, þar eru miklir hagsmunaárekstrar yfirvofandi Ögmundur verður að láta af starfi formanns BSRB ef hann ætlar í ráðherrastól.

En stóra vandamálið er Kolbrún Halldórsdóttir sem er fullkomlega 100% VANHÆF í starf ráðherra, og hafna ég þessari stjórn þar til henni hefur verið skipt út.

Endilega svarið könnuninni hér til hliðar ef þið viljið.


mbl.is Tíu ráðherrar í nýrri stjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Evert S
Evert S

Spurt er

Viltu fá Kolbrúnu Halldórsdóttur í ráðherra stól
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband